Afritun DVD diska
Þar sem það er löglegt(á Íslandi) að gera öryggisafrit af myndum/hugbúnaði sem maður hvefu fest kaup á þá bendi ég hér með á síðuna http://www4.tomshardware.com/.
Þetta er í alla staði prýðisgóð síða og er á henni, meðal annars, fjallað um það hvernig á að taka öryggisafrit af DVD myndunum sínum. Og er það að finna í undirflokknum Digital Video Guide. Þar er farið í það hvernig á að rippa DVD myndir, að sjálfsögðu aðeins til einkanota, með Flask. En með FLask er hægt rippa yfir í hvort sem er DivX/Mpeg4
Arnkell