//
Danskar bíómyndir
Ég var að pæla hvort þið vissuð um einhverja Danska bíómynd sem væri hugsanlega til á næstu vídeóleigu, vantar danskt efni fyrir dönskupróf.
I Kina spiser de hunde,Gamle mænd i nye biler og Blinkende lygter eru allar góðar.Ég ætlaði að nefna þessar nákvæmlega sömu… En svo var ég að muna eftir einni sem þú verður að sjá. Myndin er um menn sem vinna í sláturhúsi og fá þá “frábæru” hugmynd að slátra fólki og selja það. Þetta er samt ekki hryllingsmynd, meira svona svört komedía (hata þetta orð… kómedía) Við horfðum meira að segja á hana í skólanum. Bara ef ég vissi hvað hún héti. djöfull… :/