Í tilefni þess að árið er senn á enda þá ber ég upp þessa spurningu. Hvað er besta mynd ársins?

Charlie and the Chocolate Factory og Crash fá mitt atkvæði. (þó að Crash sé reyndar gefin út 2004 í USA en hún kom út 2005 á Íslandi og ég miða bara við það)

Bögg samt að margar myndir eins og The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe og King Kong koma út í Desember því þær eiga líklega eftir að komast á þennan lista, allarvegan sú síðarnefnda.

En allarvegan hver er besta myndin árið 2005.

P.S það væri cool ef einhver myndi skrifa grein um allt kvikmyndarárið.
“Why can't we just get along”