Veit einhver hvort að myndin “Gargandi Snilld” sé til á einhverri videoleigu? er búin að hringja í allar videoleigur á Akureyri og hún er hvergi til. Var ekkert gefið hana út?
Aldrei vera of bjartsýnn og þá verðuru