Jú.
Það er ekki tilviljun að það tók rithöfund bókanna um það bil 15. ár að gera kvikmyndahandrit um þessa sögu. Mér finnst bókin frábær og myndin alveg ágæt. Ég gat ekki ímyndað mér að þetta yrði frábær mynd þar sem að það besta úr bókunum er oftast hugsanir og lýsingar á fáránlegum hlutum. S.s ekki hægt að kvikmynda.
Annars er þetta jú aulahúmor alveg í gegn. En þetta er samt ‘clever’ aulahúmor. (fann ekki betra orð).