Christmas Vacation er algjört möst hjá mér! Chevy Chase klikkar ekki! Home Alone (já af öllum myndum! :p) en samt ekki 2., 3. né 4.. Þær voru bara algjört flopp.
Svo er planið að horfa á einhverjar og meta sem ég hef lítið eða ekkert séð..
Bad Santa: Billy Bob Thornton, fór á hana í bíó og spá í að specca hana aftur, var ágæt.. Christmas with the Kranks: ekki séð hana en smá spenntur … :/
Svo eitthvað fleira sem mér dettur í hug, aldrei að vita :)
það eru nátturulega engin jól nema maður horfir á Christmas Vacation og nightmare before christmes en annars kikir maður kannski á bad santa aftur og mér lángar líka helvíti að sjá christmas with the kraunks
Þetta er það sem mér dettur í hug svona á stundinni og ætla að horfa á flest allar.
Elf Christmas Vacation Home Alone 1 og 2 Christmas Story Nightmare Before Christmas Muppets Chrismas Carol The Grinch How the Grinch Stole Christmas Miracle of 34th Street Blackadders Christmas Carol A Charlie Brown Christmas Die Hard Die Hard 2 : Die Harder Edward Scissorhands (kannski) Gremlins Mickey´s Chrismas Carol Scrooged The Polar Express The Snowman It´s a Wonderful Life Jingle all the Way (þegar allt annað er búið)
Vona að þið njótið einhverra af þeim sjálf um jólin.
“They say that dreams are only real as long as they last. Couldn't you say the same thing about life?”
Jólaósk Önnu Bellu er fasti á mínu heimili, reyndar stend ég ekki fyrir því vali en hún er farin að koma mér í jólaskap. Fylgdi með pylsupakka fyrir nokkrum jólum síðan.
Frá og með því að Bad Santa kom út verð ég að segja að hún er jólamynd #1 í mínum huga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..