Ég hef haft það vandamál síðan ég var lítil að minnstu hlutir hafa MIKINN áhrif á mig. Aðalega hryllingsmyndir. seinustu árin hef ég að mestu forðast að horfa á hryllingsmyndir. Ég er frekar viðkvæm að því leyti að ég hef mjög frjót ímyndunarafl sem leiðir að því að ég hef mjög erfitt að fara að sofa fyrir óhugnarlegum hugsunum
let's go back:
þegar ég var lítil var ég í afmæli hjá frænku minni og þau leigðu 13 ghosts, ég horfði á uþb. 10 min og fór svo fram því ég var hrædd. Ég var með endalausar martraðir í viku og gat varla sofið.
síðan fyrir nokkrum mánuðum var ég með vinum mínum og við horfðum á hana aftur og hún hafði engann áhrif á mig.
Er ekki bara málið að með því að vera alltaf að forðast að horfa á svona myndir að ég geri þær meiri scary eða er þetta bara léleg mynd -.-'
held líka að málið sé bara að ég hef ekki þróað þannig imunity eins og flestir við svona myndum.