Vitið um einhverjar kvikmyndir sem myndi flokkast sem “bölvaðar”?
ég veit bara um poltergeist myndirnar sem voru 3, fyrsta myndin var gerð 1982, seinni myndin var gerð 1986 og þriðja myndin 1988. Fyrsta myndin var skrifuð og leikstýrð af Stephen Spilberg og hlaut miklar vinsældir, þær eru um draugagang í húsi sem fjölskylda lendur í, að því að húsið er bygt yfir kirkjugarð, það kom í ljós seinna að það voru notaðar alvöru manneskju beinagirndir í henni sem gat verið ástæðan fyrir “bölvunina”, Það voru aðalleikarar sem léttust.
Dominique Dunne lést árið 1982 hún var 22 ára, hún lék Dana Freeling hún var myrt af kærastan sinn.
Julian Beck dó árið 1985 hann var 60 ára, hann lést út af maga krabbameini, hann lék Reverend Henry Kane.
Will Sampson dó árið 1987 hann var 57 ára, hann dó útaf hjarta flækju, hann lékk Taylor.
Heather O'Rourke dó árið 1988 hún var 12 ára, hún dó út af einhverjum lungu vandræðum, hún lék Carol Anne.
þau dóu öll árin 1982-1988 eða á milli sem þessi mynda sería var gerð. 2 aðrar leikonur sem léku í myndirnar dóu svo af sjúkdómum en það meir en 10 þriðja myndin var gerð. Leikstjórinn Brian Gibson sem leikstýrði aðra myndina dó í fyrra hann var 59 ára hann dó út af Ewing's Sarcoma krabbameini. Og árið 1994 var jarðskjálfti í útihverfinu sem fyrsta myndin var gerð og eina húsið sem hlaut einhverjar skemmdir var húsið sem myndin var gerð.