50% notenda áhugamálsins hafa ekki séð mynd eftir Sergio Leone. Það ætti að bæta úr þessu, spurning hvort einhver nenni að skrifa grein um einhverja þeirra?
Er sammála, háfl lélegt að menn séu ekki búnir að sjá einhvera mynd eftir Sergio Leone. 4 af þeim 14 sem hann leikstýrði eru á topp 250 á imdb.com.
Sjálfum finnst mér Once Upon a Time In The West vera besta myndin hans. Reyndar finnst mér sú mynd vera ein af þeim betri sem ég hef séð, sem er nokkuð gott munað við að mér finnst vestrar yfir höfuð vera leiðinlega myndir.
Mér finnst vestrar skemmtilegir, en ég er svo heimskur að ég er bara búinn að sjá the good bad and the ugly, og mér fannst hún æææææðisleg… ég þarf bara að fara að taka fleiri.
Sergio Leone er einn af dáðustu leikstjórum kvikmyndasögunnar og hafði meðal annars mjög mikil áhrif á Quentin Tarantino. Frægustu myndirnar hans eru hin svokallaða dollara-trilógía sem samanstendur af myndunum A Fistful of Dollars, For a Few Dollars More og The Good, The Bad and The Ugly. Sú síðastnefnda vann einmitt skoðunarkönnunina sem ég sendi hérna inn fyrir stuttu um hver væri besta myndin hans.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..