Fight Club kemur með enskum texta til Skífunnar sem flytur myndina inn.
Í íslenskum lögum stendur að allt myndbandsefni skuli vera þýtt.
Ég hef oft heyrt þá fáranlegu hugmynd af DVD diskanir hér séu sérstaklega settir inn með íslensku tali/íslenskum texta.
Flest allir diskanir sem við fáum til landsins eru þeir diskar sem eru dreifiðir á norðurlöndum. Stundum ekki öllum en flestum, DVD diskanir eru teknir og skrifaðir með textum eða tali fyrir ákveðin svæði í Evrópu, til dæmis er mjög ólíklegt að þú fáir DVD disk með ÍSLENSKU tali eða íslenskum texta í Frakklandi, en það eru þó nokkrar í Danmörku.
Pointið er, að ástæðan fyrir því að allar myndspólur sem fluttar eru hér inn til landsins eru sérstaklega fyrir ÍSLAND svo þær eru sérstaklega íslenskaðar, samkvæmt lögum. Ef það yrði sett sömu lög á DVD diskanna, myndu þeir eflaust kosta töluvert meira. Þetta er bara vegna distrubutionanna