Seinni setningin meikaði frekar lítið sens sem þú skrifaðir en ég ætla að reyna svara þessu eins og ég skil þetta:
Það kemur heilmikið regioninu við, því það er mismunandi dreyfingaraðili á DVD diskunum í hverju landi. Þar að leiðandi er mismunandi hversu mikið er lagt í DVD diskanna, t.d. í Asíu er lagt mikið í DTS hljóð á diskanna og margar myndir eru einungis til þar með DTS hljóði.
Tartan er framleiðandi í Bretlandi sem leggur mikið uppúr því að hafa DTS hljóð, og þeir sérvelja allar myndir sem þeir gefa út og búa til DTS hljóðrás fyrir kvikmyndina því þeir vita að fólk vill frekar Machinist með DTS frá Tartan (R2) en 5.1 DD frá Paramount (R1).
Annars eru tugi ástæða fyrir þessu og væri eflaust hægt að skrifa lengra svar við þessu en ég hef hér fyrir ofan gefið :)