Ég er búinn að sjá hana. Að mínu mati er svoldið einfaldur söguþráður en það virkar alveg frábærlega í þessari mynd þar sem hún verður bara “straight forward” við það og það koma engar óþarfa flækjur í myndina. Hvað er gott við hana er að öðruleiti allt, frábært action í henni vel valdar setningar á réttum stöðum gefa karakterunum skemmtilegri persónuleika og “svart-hvíti/valdir hlutir í lit”-effectinn kriddar hana bara enþá meira. Mér fynnst myndin bera dáldinn Tarantino keim, enda er hann “special guest director”, og hann er án efa minn uppáhalds leikstjóri þannig það er bara betra.
Niðurstaða: 4 1/2 af 5
ekki fara á myndina til að sjá einhvern sögu þráð farðu í þeim tilgangi að sjá mikið af flottum action atriðum og extreme persónuleika.