Mér langar að vita hvað ein mynd heitir og vona að þið hugarar getið aðeins veitt mér hjálpar hönd.

Í myndinni fara Edward Norton og Richard Gere með aðalhlutverk, Norton leikur mann með geðklofa sem er kærður fyrir að myrða mann og gere leikur lögmanninn hanns.

Man ekki meira úr henni en væri virkilega til í að sjá hana aftur :)