Japanska útgáfan er mjög góð, ekkert sérstaklega vel tekin eða unnin en hún virkilega snertir einhvern þráð í mannlegu eðli sem hreyfir við manni.
Ég myndi taka japönsku útgáfuna allavega á undan Hollívúdd útgáfunni, kanarnir eru of gjarnir á að klúðra þessum eftirgerðum sínum sem eru auðvitað bara afrit af afriti í eðli sínu, sbr. Höfuðið upp úr vatninu og fleiri eftirgerðir.
“See the real thing, take the original”
massi