Kvikmyndir eru yfirleitt þess eðlis að sumum finnst einhver
tiltekin mynd ömurleg, öðrum finnst hún lala, enn öðrum góð
og hinum finnst hún frábær.

Svo koma myndir sem klýfur áhorfendur nánast í tvo hópa: þá
sem hata myndina eða finnst hún frábær.

Hvað er með þessar myndir sem gerir að þetta verður svona
og hvaða myndir getið þið nefnt sem eru svona?

Sjálfur get ég nefnt The Cell, Dancer in the Dark og Cube…