Var að lesa viðtal við Sam Raimi þar sem hann tala um endurgerðina á The Evil Dead. Þar segir Raimi frá því að persónan Ash mun
ekki vera í endurgerðinni og að hann vill fá einhvern ungan leikstjóra í stóllinn sem getur gert myndina virkilega ógnvekjandi. Ef þeir munu ekki finna rétta manninn í hlutverkið þá munu þeir fresta verkefninu þanga til sá maður fynst.
Ég get alveg sætt mig við það. Gott að búið sé að leisa þess “hver á að leika Ash” umræðu.
Svo talar hann líka um að hann og Campbell séu að vinna í að gera handritið af Evil Dead 4 og í þeirri mynd munu allar gömlu “hétjurnar” snúa aftur.
Hvað get ég sagt ? Ég veit bara að ég er orðinn gríðalega spenntur fyrir þessu.