Bögg með aukaefni
Ohhh mér finnst svoooo böggandi þegar maður kaupir sér DVD mynd hér á Íslandi og hún er ekki með NEINU aukaefni. Ég er núna búin að lenda tvisvar sinum í því en þessar myndir eru með stútfullan disk af aukaefni útí USA. Þetta er kannski ekki svona stórmyndir sem samt sem áður mjög góðar og mér finnst lélegt að taka það út. Það þyrfti ekki einu sinni að þýða það sko það er allt í lagi að hafa það á ensku. Er eikker sammálá mér hénna?????