Var að horfa á hana með 4 vinum mínum og við vorum bara að hlæja að henni á tímabili en svo komu atriði sem voru ekkert ógeðsleg heldur bara ógeðslega creepy, það voru nokkur bregðuatriði í myndinni og aðal bregðuatriðið eða það sem okkur brá mest var fokking snilld.
Mér sýnist Japanar hafa allt öðruvísi stíl á hrollvekjum, þeir eru með þennan hæga “creepy” fíling í myndunum eða Bandaríkjamenn eru meira að einbeita sér að tæknibrellum og bregðum.
Hvað finnst ykkur um þessa mynd?