já, önnur könnun hefur komið í staðinn svo úrslitin eru ráðin. Matrix var kjörin besta sci-fi myndin af þeim sem valmöguleikum sem voru gefnir (og ég held að það hafi verið nóg af þeim) með 29% atkvæða og Star Wars fylgdi hart á eftir með 23%. Síðan var Donnie Darko með 13% og aðrar fengu minna.
Það kom mér svolítið á óvart að Matrix skyldi vinna eftir alla þessa Sophia Stewart-umræðu, ég hélt að flestir munda kjósa Dark City frekar en Matrix í mótmælaskyni. En ég er sáttur með úrslitin og til hamingju Matrix!