Var að pæla…Hef verið að skoða Special Edition útgáfur af ýmsum myndum af Play.com og hef oft tekið eftir því að engir textar eru á myndunum. Oft stendur annað hvort “not listed”, eða bara ekki neitt.

'Eg hélt að stærri útgáfurnar innihéldu yfirleitt allavega enskan texta.

Gæti verið að margar af þessum myndum, þar sem stendur að þær séu textalausar séu í raun með einhverja texta?

Einhver með reynslu af þessu?

Horfi oft á myndir án texta en þegar ég kaupi mér flottar útgáfur vil ég helst að hægt sé að velja um texta?