Nero Express 6 eikkað annað
Þannig standa nú málin að ég var að fá mér tölvu með mjög góðum DVD skrifara (eitt geisladrif) en þegar ég reyni að nota Nero Express 6 kemur alltaf eitthvað Image Record Það er eina formið til að skrifa. Nero getur ekki einu sinni skrifað venjulega geisladiska ef það er ekki hægt að leysa þetta Nero vandamál getur einhver þá bent mér á eitthvað annað forrit til að skrifa DVD og CD helst eitthvað einfalt og hraðvirkt. Ég held samt vegna þess að pabbi minn keypti Nero með sinni tölvu þá virki það bara með hans brennara en þþað væri gott að fá tips um til dæmis mig vantar Shrinker, og eitthvað til að breyta .AVI filum Í .VOB með DVD menu og bara einhver mjög góð forrit til að AFRITA DVD diskana mína.