Ég var aðallega að tala um region hack út af DVD en ekki út af skrifuðum psx leikjum. Staðreyndin er að mörg fyrirtæki hafa gefið út svona kubba fyrir tæki sín. Philipps gaf út chips fyrir spilara sina svo að þeir gætu spilað multi region.
Staðreyndin er líka að það er enginn munur á því að Sony sé að gera þetta eða einhver annar.
Ég er ekki að segja að þetta sé alvíst en hef heyrt að þetta sé mjög líklegt að verða að raunveruleika.
Persónulega vona ég að þetta verði til beint frá þeim. Það er miklu verra ef einhver annar er að gera það. Veit ekki hvort að þú munir eftir þegar Final Fantasy 8 kom út. Þá var kominn auka kóði á flesta nýja diska að þeir myndu ekki spilast í tölvum með svona kubb. Alveg ágætar líkur á því að það gerist líka með þetta.<br><br>—————————
“Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”<a href="
http://www.svanur.com">www.svanur.com</a