1. Þurka af undirhlið disksins með hreinum, þurrum og ‘lint free’ klút. Byrja innst og strjúka út að brún. Prófa diskinn svo aftur.
2. Prófa diskinn næst í öðrum spilara. Stundum er bara eitthvað mál með spilarann. Ef mögulegt, prófa diskinn í DVD drifi tölvu, þar sem þau eru að jafnaði með betri leshausa og því síður líkleg til að láta minniháttar galla valda vandræðum.
Ef ekkert af þessu hjálpar þá er ekkert annað að gera en að skila disknum (ef það er hægt).