okay, ég þarf smá aðstoð. ég er með dvd skrifara og FULLT af efni inná tölvunni sem ég vil endilega geta horft á í dvd spilaranum mínum. þannig að ég spyr, hvað þarf ég að gera til að skrifa efni á dvd disk þannig að hægt sé að horfa á það? mér skilst að það þurfi að “converta” avi fælunum eitthvað fyrst. hvaða forrit þarf til þess? ég er með nero og alcholo 120% á tölvunni minni, btw.
fyrirfram þakkir.