Dæmi 1: The Bourne Supremacy, frumsýnd í 23. júlí í USA en ekki fyrr en 24. ágúst hér heima. (reyndar sagt hér á kvikmyndir.is að frumsýna eigi hana 13. ágúst í USA sem er rangt og hún þegar komin).
Dæmi 2: Hellboy, frumsýnd í maí í USA en frumsýnd hér heima 13. ágúst.
Þetta er reyndar ekki alltaf svona og reyndar mörg dæmi um að myndir hafi verið frumsýndar samtímis á klakanum og úti í heimi og ber að hrósa fyrir slíkt.
Hvað finnst ykku
„We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars.“