DVD diskar eru fyrir kvikmyndaáhugamanninn, flestar myndir eru auðvitað í widescreen því þær voru í cinemascope eða sambærulegu í bíói, ef þú horfir á þannig mynd, á video, ekki í widescreen, þá ertu að missa allt að 40% af rammanum og oft verður myndatakan og klippingar gjörsamlega út úr kortinu, ef þú ert með breiðvarpið þá tekuru eftir að kvikmyndir á norrænu stöðvunumm eru í widescreen, eða flestar þeirra, þetta er eitthvað sem RÚV eða Stöð 2 ættu að taka til fyrirmyndar, þótt að það sé ekkert auðvelt að horfa á þannig mynd í litlu sjónvarpi