Hérna er svo smá brot sem ég skrifaði á síðuni minni (easy.go.is/um_lotr) :
Return of the king er án efa besta myndin sem ég hef séð þessi mynd er hreitn mögnuð fór á forsýninguna og þessi mynd var stórkostleg hreint stórverk.
Þriðji og seinasti parturinn af lord of the rings fjallar eiginlega bara um stríðið. þetta byrjar með því að það er verið að safna liði til að mæta her Souron. her Sourons er 600.000 en her manna er um 6000 en her manna gjörsamlega rúlla yfir her Sourons. Sigur stefndi í höfn en ekki var allt búið risastórar skepnur sem líktust fílum bara margfald stærri komu tugum að Mínis Thíríð her manna átti enga von þangað til ræningja og morðingjar hjálpuðu mönnunum að sigra her Sourons svo þeir gætu hvílt í friði. Orustan var í höfn en ekki stríðið gegn Sourons því það voru ennþá 10.000 manns ennþá í Mordor og Frodo og Sámur þurftu að komast í gegnum þennan her til að geta eyðilagt hringinn. Aragon vissi að þessi her var á milli Frodo og Eldfjallsins svo Aragon fór með her sinn frá mínis thírið til að mæta her Sourons þannig að Frodo munti fá tíma til að eyða hringinum.
Ég hvet alla til þess að sjá þessa mynd á DvD því þessi mynd og hinar ( Fellowship of the Ring og Two Towers ) munu ekki gleymast í bráð.
Takk fyrir mig og vonandi heimsækjið þið síðuna mína
Stjórnandi á