Þetta er náttúrlega ævintýramynd og ævintýri eru þannig gert að þau gætu eiginlega ekki gerst í raunveruleikanum, eða jú kannski stundum reyndar. En það að maður geti breytt sér í vampíru er náttúrlega ekki neitt sem færi að gerast þetta er já eins og maður segir ævintýramynd og ef að ég ætti að dæma þessa eftir raunveruleikanum þá er hún náttúrlega bull en þetta er ekki mynd sem fjallar bara ekki um neitt. Hún hefur góðan söguþráð og heldur manni spenntum, oft í bíóum er maður að hugsa, æji fer ekki að koma hlé svo ég geti keypt mér popp en ekki á myndum eins og þessari ég var ekkert að bíða einhvað eftir hléinu og varð mjög vonsvikinn þegar það kom loks.
Ég myndi ekki kalla Van Helsing bull, hún er vel gerð og með góðum söguþræði þannig bull? Nei<br><br>- <font color=“#0000FF”>Cinemeccanica</font>
<a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Cinemeccanica“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:gunnarasg@simnet.is">gunnarasg@simnet.is</a