hér fyrir neðan langar mig að sega hvað mér finnst um myndina

Þegar ég fór til að sjá hidalgo þá vissi ég ekkert hverju ég ætti von, en það sem ég fékk úr því var fín bíomynd.Viggo mortehsen sínir afburðaleik að venju og leikur bara mjög vel. Þetta er kannski eins og stolin settning en þetta er eiginlega bara fjölskyldumynd, frá toppi til táar. Myndin fjallar eiginlega um samband Frank T(viggo) og Hidalgo( hesturinn hans)þegar þeir fara í 3000 mílna kapphlaup um eyðimörk. Þar sem Frank er fyrsti útlendingurinn til að fara þessa keppi þá mætir hann ýmsum fordómum og oft er reynt að klekja á honum. Í myndinni lendir frank í miklum ævintýrum og má sega að þetta ség dæmigerð walt disney mynd. En helsti galli myndarinnar er að atriðin er heldur langdreginn, annars fín mynd. Ekki ætla ég að sega hvernig myndin endar enn þess má geta að myndin er gerð af sannsögulegri sögu. Fín mynd fyrir fjölskylduna og 6 stjörnur er bara mjög sanngjarn dómur.