Ég skil eginlega ekki til hvers þið eruð að gefa myndir eins og Open range út á DVD.
Hver er ein aðalástæðan fyrir Dvd myndformið? Hljóðið. en samt komið þið út með myndir eins og Open Range, sem er með 2.0 hljóðrás.
Mér finnst ekki rétt að ég eigi að borga jafn mikið fyrir svoleiðis mynd eins og aðrar sem eru með að minnsta kosti Dolby digital eða Dts, Er þetta gert til þess að spara nokkra aura? allaveganna ætla ég að spara peninginn og leigja hana ekki.
Mér finnst samt að okkur sem erum að spá í hljóð og mynd eigum að fá útskýringar á þessu frá ykkur.
Með von um gott svar
————————————————- ——
pósta svar frá þeim þegar ég fæ það
kv
Chaves