Þú getur nú bara farið og lagt þig!
Ég er með DVD spilara og DD magnara og þetta svona á öllum spilurum í dag, þetta eru ekki myndirnar sjálfar. Þetta gerist vegna þess að DVD diskur er tvöfaldur(tvö lög á hvorri hlið) og margir spilarar eru þá annaðhvort með tvær linsur, önnur er þá aðeins á eftir þannig að það sem hin linsan les er þá spilað aðeins á eftir og veldur því að spilarinn tímasetur þetta ekki nógu vel. Þetta gerist á spilurum á verðbilinu 0-60þús en spilara sem kosta t.d. 96þús eru með mjög fullkomnann búnað sem sér um þetta.
Þig hafið örugglega lent í því að vera horfa á nýja mund og allt í einu frýs bara myndin(ekki hljóðið) í mjög stuttan tíma, það er vegna þess að þá er hljóðið komið annaðhvort frammúr eða er á eftir og þá þarf spilarinn að stoppa myndina til að fá hljóðið og myndina rétt. Spilarar eru stundum ekki mjög næmir fyrir þessu. En það sem ég get samfært ykkur um er að þetta eru EKKI myndirnar!