Hehe, það eru þessar augljóslegu og ýktu blóðsúthellingar sem gera myndina skondna og mjög anime-líka. Enda átti hún að vera þannig.
Það var td. verulega fyndið hvernig blóðið sprautaðist eins og úr slöngu, þegar útlimur var höggvin af (Sem dæmi, atriðið þar sem höndin var höggvin af gemsakonunni þanna, eftir að “Uma Thurman” ávarpaði Lucy Liu) og oftar en ekki sat ég þarna hlæjandi í bíósalnum. Meistaraverk!
Hlakka til Volume 2!!<br><br>Diddi, model of the supreme year 1985
<i>Diddi, model of the supreme year 1985</i>