Heimabíó
Segja má að ég hafi uppgvötað nýjan heim eftir að ég keypti mér phillips 32" widescreen sjónvarpið mitt og sony 480w heimabíó að verðmæti tæplega 250 þúsúnd þetta tvennt saman enn ég tek aldrei videospólur lengur sleppi frekar að sjá myndina ef hún kemur ekki á dvd enn að horfa á myndir eins og lord of the rings og annað slíkt í heimabíói er náttla bara geggjunn og svo tók ég the hulk á leigu og lét allt í botn hljóðið og bassann þegar Bruce Banner er að öskra :).Ég mæli með fyrir alla að kaupa sér heimabíó til þess virkilega að njóta myndana. Myndir sem ég mæli með sem njóta sín best í heimabíói eru : Lotr allar myndirnar og x-men2,Hulk, Lawrence of arabia(snilldar klassík),starwars myndirnar nýju og gömlu þegar þær koma á dvd, Forrest Gump(ein flottasta dvd útgáfa sem ég hef séð), matrix myndirnar,terminator2 og fullt fleira enn gaman væri ef einhver gæti skrifað lista yfir myndir sem er geggjað að horfa á í heimabíói og sömuleiðis ef einhver getur sagt frá heimabíói sem hægt er að mæla með.