FlaskMPEG er pínu flókið finnst mér…maður þarf að fikta og fikta til að fá eitthvað út úr því! Svo finnst mér það frekar slow stundum…
En ég get gefið þér smá ráð, er samt að flýta mér þannig að ef þig vatnar meiri ráð þá geturu bara póstað á mig eða eitthvað, en alla vega…
Þegar ég rippa með FlaskMPEG þá nota ég DivX Fast Motion codecinn og stilli það á það bitrate sem hentar mér (fer eftir því hvort ég ætla að brenna á disk eða hvort þetta sé bara lítið myndskeið sem ég er að encode-a) og svo vel ég enga þjöppun á Audio rásina, hef það bara PCM 44 khz…svo þegar ég er kominn með .avi skránna þá keyri ég hana upp í forriti sem heitir VirtualDub og ég þjappa Audio rásinni með því forriti. Það er miklu hraðvirkara en FlaskMPEG og encode-ar betur.
Svo á ég líka nokkrar modified útgáfur af FlaskMPEG sem eru sniðnar að P4, Athlon og einhverju svoleiðis…soldið sniðugt, en ég er ekki búinn að prófa það mikið…
Vonandi hjálpar þetta eitthvað!
- naflakusk.
naflakusk@hotmail.com<BR