Af hverju er mynd á DVD 600 til 1300 kr. dýrari?
Hvernig stendur á þessu? Er minna gefið út? (ekki skv. sölutölum). Er þetta ekki sama efnið? (Eða er ég neyddur til að kaupa fræðslu- og aukaefnið svona dýrum dómum). Er DVD svona
MIKLU dýrara en VHS?
Mér finnst þetta bara enn eitt dæmið um útgefendur sem gefa neytendum langt nef… Búinn að fá nóg af þessu liði og ætla adrei að kaupa meira af þessu drasli.
YT