Cypher
Er eikker búinn að sjá þessa mynd, að mínu mati bara alger snilld, og ég skil ekki afhverju hún er ekki komin í bíó, eða þá allavega á videóleigur hérna á landi, þröngsýni frá helvíti hjá kvikmyndahúsaeigendum!!!!!!!!!!!!