Ég á magnara með dts og Dolby Digital.
Sko munurinn er mjög lítill, það er aðallega að “surround” hátalararnir og subwooferinn er aðeins öðruvísi en persónulega finnst mér DD betra því að bassinn er tærari og hefur svona meiri passion ef þið vitið hvað ég er að tala um. En dts er nánast allveg eins. Ég heyri mikinn mun á mp3 og cd (ég er með 200þús.kr system) það vantar alla dýpt í mp3 og það er ekki eins balanced hljóð í mp3 en það skánar fljót ef þú ert með mp3 lögin í 160kb-196kb en cd sándar bara einfaldlega betur.Anyway ég er að fara að fá mér Parasound pre- og poweramplifier með DD,dts,THX Ultra og Dolby Digital Surround EX sem er ekki einu sinni í nærrum því öllum bíóum! þið getið kíkt á www.parasound.com og finnið þar AVC2500 og HCA2205AT þetta eru bara bestu hljómtæki í heimi og eru hvorki meira né minna en 5x220w sem telst MIKIÐ!!! ég er núna með Kenwood Serie 21 sem er 6x100w það virkar fínt og til að tölvan skili sínu er ég með SB live premium 5.1 ef þið hafið spurningar í sambandi við hljómtæki eða eikkað er það bara existenz@vortex.is
Takk Fyrir
>>eXistenZ<< <BR