Þetta er soldið skondið. DivX er tækni sem átti að keppa við DVD. Myndir voru gefnar út á DivX og DVD… þetta minnti á Beta og VHS stríðið. DivX virkaði þannig að mynd og hljómgæði voru jafngóð og DVD, Og diskarnir kostuðu ekki nema 5$ á móti 25$ hjá DVD. En hængurinn við DivX var sá að eftir að þú settir diskin í spilaran fór í gang vörn. Sem virkaði þannig að þú varsðt að nota hann innan 48 klst (að mig minnir, gæti hafa verið 72), því eftir það var diskurinn ónýtur.
En DivX í tölvum er að mér skillst ekki það sama og DivX tæknin sem ég tala um hér á undan. Það eina sem er skild með þessari tækni er pökkunarstaðallinn<BR