Ég ætla bara að láta vita að þetta er enginn spoiler. En ég er nýbúinn að sjá myndina sem Rob Zombie gerði “The house of 1000 corpses” og hún er ÖMURLEG. Þetta er alger sýra, myndin er léleg,hún er ekkert ógeðsleg eða SCARY bara alveg ógeðslega asnaleg. Auk þess komu svona alltaf inn í myndina svona bara snöggar klippur, svona sem birtist örsnöggt sem að maður vissi ekki einu sinni hvað það kom myndinni við. Eitt er víst, að ef þið viljið leigja góðar hryllingsmyndir, EKKI taka þessa eða kaupa hana, ef þið mynduð horfa á hana mynduð þið skilja hvað ég á við.
————–