Ég var að kaupa DVD spilara og prófaði SVCD bíómynd sem ég átti.
Allt gekk vel og myndin byrjaði að spilast. En vandamálið er að hljóðið var á eftir myndinni og það er mjög óþolandi að horfa þannig á bíómynd.
Er hægt að laga þetta eða er til einhver lausn á þessu? Þarf ég að encoda myndina aftur í eitthvað annað audio eða video bitrate?
