Skífan laugavegi hefur sennilega besta úrvalið. Annars er alveg óþarfi að hendast á milli búða að leita að þessum myndum. Þær fást báðar á netinu fyrir lítinn pening.
The Fugitive er fáanleg frá Play sem Special Edition:
http://www.playserver5.com/play247.asp?page=title&r=R2&title=98269 7.99 pund eða sirka 1700 kr með tolli
Screen Widescreen 1.85:1 Anamorphic
Languages English - Dolby Digital (5.1)
Special features:
All Special Features *TBC
Special introduction by Harrison Ford
2 New behind-the-scenes documentaries: ‘Derailed: Anatomy of a Train Wreck’ and ‘On the Run’, featuring cast and crew recollections and previously unseen footage
Feature length audio commentary by director Andrew Davis and co-producer Peter Macgregor-Scott
Original theatrical trailer
Interactive menu
Scene Access
Ekki slæmt. Gæti fengist í einhverri verslun hér á frónni en það er alltaf happa glappa og varla verður það ódýrara. Play er traust verslun (pantað 40+ diska frá þeim). Ef þú pantar í dag færðu hana næsta föstudag eða mánudaginn þar á eftir að öllum líkindum.
Billy Madison er einnig fáanleg frá Play á sama verði, en það er ekki eins flott útgáfa
http://www.playserver5.com/play247.asp?page=search&adudisc=y