Ég hef verið að spá smá hvað fólki finnst allmennt um teiknimyndir og disney. Þegar ég segi að ég dýrka teiknimyndir aðallega Disney, þá spurja jafnaldrar mínir mig bara ertu smábarn eða hvað ertu gömul. Margir fullorðnir segja að þetta er barnamyndir og að þeir horfa á ekki teiknimyndir af því að þeir eru ekki leiknar. Mér finnst allveg rosalega mikil óvirðing í kringum teiknimyndir. Og hvað varð um gömlu tækinina. Handgert ekki allar þessar tölvuteiknimyndir. Mér finnst að það mætti minnka framleiðslu þeirra, minnka ekki hætta samt. Þær eru oft mjög góðar. Eins og Walt Disney sagði ég geri ekki myndir endilega fyrir börn heldur barnið innan í okkur. En ég ætlaði að spyrja ykkur hverjar eru topp 10 teiknimyndirnar ykkar. Mínar eru
1. Beauty and the Beast
2. Snowwhite and the seven dwarfs
3. Lilo and Stitch
4. Fantasía
5. the Lion King
6. Tarzan
7. Pinocchio
8. Dumbo
9. Treasure Planet
10. Bambi