Margir hafa beðið mig hverjar eru mínar bestu myndir svo
þessi grein er til svara þeim öllum. Til að geta gert þetta
spennandi byrja ég með að gera 10 og fer í gegnum alla leið
til 1 og þar ætla ykkur hver besta myndin mín er persónulega:

1.JUrassic park!!: Þessi mynd ætti kannski frekar að heita
jurasSICK park af því að hún er sick góð mynd og ekki fyrir
alla. dana carvey sló í gegn.

2.From dust till dawn. Þessi mynd er svo góð að það er
gaman að horfa á hana!

3.dumb dumber. klassa ræma sem bregst ekki fannst samt
jim carrey vera síðnefndi. “Breadknife on the left side!” lol:)

4. Wayans World (get ekki valið á milli svo ég segi allar):
David Duchovny og dana carvey sló í gegn.

5. The jackal. ótrúleg mynd með ótrúlegum tæknibrellum.

6. Citizen Cane. Hef ekki alveg séð hana en er klassísk. (hef
samt lítið gaman af þöglum).

8. Live and let die. ágæt James bond mynd en ekki sú besta.

9. Nei er ekkert svar. Eina íslenska myndin á listanum og sú
langbesta!!!!bregst ekki. Hef séð hana 12 sinnum og horfi á
hana daglega.

10. Púppufjöldskyldan óhugnarlega!!!! sá hana fyrir löngu en
veit ekki hvað hún heitir help me out guys!!!!

11. 810551. veit að þetta eru ellefu myndir en mátti ekki
sleppa þessari. Hún er góð


p.c. hverjar eru ykkar bestu myndir?

p.c. nei, Sigzi Scott Bakula er ekki Dracula!!!!!1 lol. :)