Já ég fór á xmen 2 , búinn að bíða eftir henni alveg síðan eg sá númer 1 og ég verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum hún er FRÁBÆR, allavega mitt álit þar sem ég hef gaman af þessu, mér fannst spider-man slöpp og daredevil einnig frekar slöpp xmen eru bestu myndirnar gerðar eftir teiknimyndablöðum.

Sagan fylgir þræðinum þarsem fyrri hætti, Logan að reyna komast að því hver hann er, og enn eru stjórnmála menn að reyna að klekkja á þessum stökkbreyttu verum.

ég vill ekki segja meira þarsem mér fynnst þessi mynd það góð að ég vill ekki gefa spoilers. hún fær 5/5 hjá mér þó mér líkar ekki við stjörnu gjöf annað hvort ery myndir slæmar horfanlegar eða góðar og þessi er góð :) hún hentar aðdáendum meira en öðrum en endilega sjáið hana.