Mig langar að tjá mig aðeins um þetta region code rugl.
Þrátt fyrir að þetta sé bara til vansa eru framleiðendurnir í fullum rétti að gera þetta….. en það má samt leiða líkurnar á því að svæðaskiptingin sé brot á mannréttinda sáttmálanum, en það er á gráu svæði…
EN það er engin grundvöllur fyrir tuddaskapnum sem maður hefur orðið vitni að út af þessu máli…
það má engin banna mér að kaupa disk frá usa……. og svo framarlega sem að ég er ekki að flytja inn diskana í massavís til sölu , þá er ég innan lagana ef ég vill vera með pöntunarþjónustu fyrir region 1 diska…
fyrir svona 1-2 árum var uppi vefsíða sem hét dvdvefurinn.com eða eitthvað svoleis sem var með pöntunarþjónustu fyrir dvd…. og síðan lokuðu þeir alltíeinu, og ég hafði samband við þá sögðu þeir að sambíóin hefði hótað þeim lögsókn ef þeir lokuðu ekki….
þetta mál hefði aldrei fengið að fara í rétt í fyrsta lagi, því að sambíóin hafa enga lagalega stoð fyrir kæru…. en af skiljanlegum ástæðum gátu þeir sem voru með þessa síðu ekki tekið sénsinn á því að einhverjum kjána dómara yrði mútað eða eitthvað álíka….
en spáiði í tuddaskapnum í sambíóunum<BR