Maxim tók sig til og gaf út lista á síðasta ári yfir verstu bíómyndir sögunnar. Ég attla að birta það hér til gamans :)

50.Cant stop the music-diskó og the village people
49.Harley davidson & the marlboro man
48.erin brokovich
47.Blús brothers 2000-enginn belushi?skammist ykkar!
46.a View to kill-bondinn ekkað virka
45.Planet of the apes 5-búningarnir voru að mygla!
44.The sound of music-,,the hills are alive'
43.a gnome named gnorm
42.soul man
41.exit eden
40.Zardoz-connery í thong
39.rhinestone- dolly og sly, yei!
38.Battlefield earth-ein af mörgum með jóhanni þúsundvolta
37.Speed 2
36.under the cherry moon
35.junior- arnold þungaður
34.mandingo
33.cobra
32.scenes from a mall
31.spice world- spice girls að leika í mynd?auðvitað vill ég sjá!
30.Xanadu
29.Cocktail- Cruise blandar drykki
28.cold as ice
27. Clambake
26.Godzilla-endurgerðin var ekki að skera sinnepið
25.howard the duck
24.double team
23.heartbeeps
22.Psyco-endurgerðin, ekki snilldin!
21.Hook-robin sem pétur pan
20.Dune
19.the last movie
18.moment by moment
17.gymkata
16.the thin red line
15.Moulin Rouge!
14.Nell-jodie foster talar barnamál
13.Godfather3-gott?, svo virðist ekki vera
12.Cutthroat island
11.dirty dancing
10.Little Nicky
9.when harry gor mail in seattle-harry met sally, u got mail
8.its pat:the movie-hef ekki grænann
7.the engleish patient
6.the postman- þetta er waterworld á landi
5.stayin alive- ahahahah stayin aliiiievv!!!
4.Armageddon-okei strákar, það er risastór loftsteinn að fara að rekast á jörðina sem eyðir okkur öllum, hvað skaal við gera? ég veit! sendum einhverja olíuboravitleysingja þangað með kjarnorkuvopn!
3.Patch Adams- mér fannst þessi persónulega bara fín sko
2.steel magnolias- þetta er víst einhver konumynd
og nr.1 er….Batman og robin, mesti viðbjóður fyrr og síðar! tekur hjartað úr gamla Batta og rifur það gjörsamlega í tætlur!

jæja, segið endilega frá þ´ví ef þið eruð ekki sammmála maxim, takk fyrir!