Ár:2002 (held ég)
Leikstjóri: Man ekki
Ok áðan sé ég myndina ,,The others´´ og hef hugsað mér að gagngrýna hana.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~hugsanlegur Spoiler~~~~~~~~~~~~~~
Sagan: Kona býr ein ásamt börnum (strákur&stelpa) sínum í risastóru húsi á afskettri eyju við lok seinni heistyrjaldarinnar. Börnin hennar hafa ofmæmi fyrir ljósi þannig að húsið verður alltaf að vera dimmt og allstaðar dregið fyrir glugga. Einn daginn kemur nýtt og vægast sagt undarlegt starfs fólk til vinnu í húsinu
byrja frekar skrýtnir hlutir að gerast og leyndarmál hússins byrja að koma í ljós og ,,hinir´´ fara að láta til sína taka.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~spoiler endar~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mín gagngrýni: Mér fannst þessi mynd mjög góð og hún hélt spennuni uppi allann tímann. Sagan tekur óvænta kafla og ólíkt flestum hryllisngsmyndum 10unda áratugsins er ekki 1 blóðdropi í henni. Mér fannst þessi mynd alveg þrælgóð og mæli með henni fyrir fólk sem horfir á hryllingsmyndir fyrir gott plott en ekki fötur af blóði.
***+/****