Ég sá auglýsingu í fréttablaðinu í dag
(http://www.frett.is/pdf/030327.pdf):
dvd spilari og 101 mynd á kr. 47.940.


Gott verð, kynni einhver að hugsa, þetta er víst þokkalegur spilari af ódýrari gerðinni, og fullt af bíómyndum.
En sjáið verðið hér (neðarlega á síðunni):
http://www.sense-computers.com/acatalog/DVD_ __Video_CD_Players.html

Verðið þar er 182.42 pund eða milli 22-23.000 krónur. Kostar minna en helming hér!!

Það er laaaanngt í frá að tollar og aðflutningsgjöld skýri muninn.