Það er svo tíbíst að næstum allar myndir enda eins. Þau giftast og verða hamingjusöm til æfiloka. Maður veit næstum alltaf hvernig myndirnar enda.
Endir á ástarmynd:
Þau giftust og urðu hamingjusöm til æviloka.
Endir á hasarmynd:
Góði karlinn vinnur t.d. löggan.
Endir á ævintíramynd:
Vonda skrímslið sprakk í loft upp og góði karlinn eða konan vann.
Endir á ofurhetjumynd:
Ofurhetjan kom skúrkinum í fangelsi.
Þetta eru svona tíbískir endar. Af hverju kemur enginn með eitthvað nýtt.