ég leigði þessa mynd um daginn og fannst hún allt í lagi en satt að segja var hún ekki eins góð og ég hafði vonað þó þarna séu fínir leikarar t.d.Gene Hackman,Ben stiller og fleiri góðir leikarar.Hún er soldið langdreiginn og fyrst gerist ekkert en svo fer bara allt að gerast í einu myndin þetta er svona létt grínmynd þó það geta verið sorgleg atriði í henni en það er samt mikið grín í henni.Myndin fjallar um mann sem á tvo drengi(konan hans er dáin) og hvernig hann og fjölskyldan hans lifir lífinu.Einn dag ákveður hann að flytja aftur til foreldra sinna og fjölskyldu.Royal sjálfur er hataður af nokkrum persónum og hann leisir þann vanda með snilligáfu sinni og lýgur soldnu sem einginn ætti að ljúga en flestir trúa honum.Ég myndi gefa þessari mynd 8,7. Meiru ætla ég ekki að kjafta frá.
Með kveðju Gitta12
Smælaðu framan í heiminn og þá smælar heimurinn framan í þig!